Himnaríki og helvíti

Sagan gerist fyrir meira en hundrað árum, vestur á fjörðum. Strákurinn og Bárður róa um nótt á sexæringi út á víðáttur Djúpsins að leggja lóðir. Þótt peysurnar séu vel þæfðar smýgur heimskautavindur auðveldlega í gegn. Það er stutt á milli lífs og dauða, eiginlega bara ein flík, einn stakkur.

Suggest edits

Reviews

The characters here are on vacation. They'll be back with more tales! 🏖️.

Are you sure you want to delete this?